Sköpum augnablik sem skipta máli

Við erum markaðs- og viðburðarstofa sem sérhæfir sig í óhefðbundunni markaðsetningu, viðburðum og samfélagsmiðlum. Markmið okkar er að ná til neytenda á áhrifaríkan og skemmtilegan hátt með nýjum leiðum.

Við leggjum mikið upp úr persónulegri þjónustu og aðstoðum við að þróa hugmyndir sem henta þínu fyrirtæki.
Við erum óhræddar við að fara ótroðnar slóðir og prufa nýja hluti þegar kemur að markaðssetningu hérlendis og erlendis.

Viðskiptavinir SAND

Ég leitaði til Sand markaðsstofu til að sjá um samfélagsmiðla og viðburði hjá okkur í URÐ þegar við vorum í miðri jólatörn og höfðum engan tíma til að sinna samfélagsmiðlum.

Ég fann strax hvað ég gat treyst á þær og hversu fljótar þær lásu þarfir okkar. Þær komu regluega með

góðar hugmyndir og fylgdu verkefnum vel eftir.


Öll efnissköpun fyrir miðlana og utanumhald viðburða er mjög fagleg og vönduð. Þegar við sáum svo

árangurinn vissum við að þetta er þjónusta sem margborgar sig fyrir okkur og komin til að vera.

Erla, eigandi URÐ

Unnur og Kristina eru fagmanneskjur fram í fingurgóma – þær gefa sér tíma til að kynnast vörumerkinu, eru forvitnar, áhugasamar og koma alltaf með nýjar og ferskar hugmyndir.


Þær eru ótrúlega fróðar á sínu sviði og ég hef séð skýrar breytingar – bæði í þróun miðlanna sjálfra og hvernig viðskiptavinurinn upplifir NúnaCo. á samfélagsmiðlum. Með þeim hefur vörumerkið fengið að vaxa og dafna.


Það er dásamlegt að finna teymi sem maður getur treyst 100% fyrir „barninu“ sínu.

Helga, eigandi Núna Collective

Við erum Unnur & Kristína stofnendur Sand markaðsstofu.

Við erum eins ólíkar & við erum
líkar svo þar af leiðandi tvíeflumst við í að gera

nýja & skemmtilega hluti & takast á við spennandi áskoranir.

Við eigum nefnilega eitt alveg sameiginlegt
& það er að elska að hafa gaman.

Um okkur

Þjónustan okkar

Markaðsráðgjöf

Skæruliða markaðssetning

Efnisframleiðsla

Almannatengsl

Samfélagsmiðla umsjón

Viðburða markaðssetning

Birtingaþjónusta

Stafræn markaðssetning

Um SAND

Þjónustan okkar

Teymið

Hafðu samband

Höfum gaman saman og búum til eftirminnilegar minningar.